Rit- og málvillupúkinn á Mogganum
9.9.2007 | 04:11
Ég stóđst ekki mátiđ ađ skrifa ţetta. Í ţessari STUTTU grein eru 3 villur, sér nokkur mistökin. Gćtu fariđ framhjá hverjum sem er.
Ég telst ekkki mikill fréttaáhugamađur en í undarlega mörgum fréttum sem ég les eđa heyri er málfar eđa stafsetning alveg merkilega slöpp.
Fréttamenn: lesiđ yfir fréttirnar ykkar eđa eins og ég ţarf ađ gera vegna ţess ađ ég sé ekki mínar eigin villur, látiđ ađra lesa yfir fyrir ykkur.
![]() |
Farsímatćknin orđin 20 ára |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála - ţetta er skelfilega skrifađ.
vs (IP-tala skráđ) 9.9.2007 kl. 08:31
Ţú hefđir átt ađ taka afrit af ţessu, ţeir eru búnir ađ laga fréttina núna...
Gúrúinn, 9.9.2007 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.