Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Frćndur okkar Norđmenn

Í frétt ţessari er talađ um ađ viđ (íslendingar) köllum norđmenn frćndur en ţeir okkur brćđur. 

Ég held ađ ţarna sé tungumálamunur en ekki meiningar munur. Frćndsemi er gott íslenskt orđ og ef ég man rétt (leiđréttiđ mig ef ég fer rangt međ), ţá á ţađ viđ um brćđur og frćndur.

Hinsvegar vil ég benda á grein eftir Jón Friđgeirsson ţar sem hann bendir á ađ "Vík skuli milli vina og fjörđur milli frćnda".  http://málfrćđi.is/grein.php?id=562 

 Er ekki Atlantshafiđ okkar fjörđur?


mbl.is Vildu útskýra hegđun AGS fyrir Norđmönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband