Bloggfærslur mánaðarins, október 2009

Frændur okkar Norðmenn

Í frétt þessari er talað um að við (íslendingar) köllum norðmenn frændur en þeir okkur bræður. 

Ég held að þarna sé tungumálamunur en ekki meiningar munur. Frændsemi er gott íslenskt orð og ef ég man rétt (leiðréttið mig ef ég fer rangt með), þá á það við um bræður og frændur.

Hinsvegar vil ég benda á grein eftir Jón Friðgeirsson þar sem hann bendir á að "Vík skuli milli vina og fjörður milli frænda".  http://málfræði.is/grein.php?id=562 

 Er ekki Atlantshafið okkar fjörður?


mbl.is Vildu útskýra hegðun AGS fyrir Norðmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband